Fjarðaveitingar

fjardahotel steak

Fjarðaveitingar bjóða upp persónulega þjónustu í öllu sem snýr að mat og drykk. Matarbakkar í hádegi eða kvöld. Sendum sækjum hvert sem er á austfjörðum.
Við tökum að okkur veislur af öllum stærðum og gerðum hvort sem um er að ræða matar- eða kaffiveislur. Brauðtertur og snittur úr smurbrauðsdeild, tertur og bakkelsi úr bakaradeild hvert sem tilefnið er. Brúðkaup, fermingar, ættarmót, erfidrykkjur, þorrablót og fleira.
Leitið tilboða hringið eða lítið við við tökum vel á móti ykkur.
Nánari upplýsingar á vefsíðunni okkar.

Fjarðahótel – Fjarðaveitingar
Hafnarbraut 1,
730 Reyðarfirði

N: sfj@fjardaveitingar.is
V: www.fjardarhotel.is