Austurlamb

Kjötréttir 007 copy

Lambakjötið frá Austurlambi hefur algjöra sérstöðu þar sem það er sérverkað, sérvalið úr vöðvamestu skrokkum hvers bónda og framleiðsluaðferðin er þekkt með glöggri kynningu á heimasíðunni www.austurlamb.is þar sem hægt er að gera viðskipti beint við þann bónda eða bæ, … Continue reading

Fellabakarí

Fellabakarí inni

Fellabakarí býður uppá ilmandi brauð af ýmsum gerðum ásamt öllu því helsta sem gleður bragðlauka fólks með kaffinu. Boðið er uppá súpu í hádeginu og yndislegt útsýni yfir Lagarfljótið. Kaffi og kakó er frítt fyrir þá sem versla eitthvað með … Continue reading

Fiskverkun Kalla Sveins

fish

Hjá Kalla Sveins er hægt að kíkja í fiskvinnsluna og fá keyptan fisk. Fiskverkun Karls Sveinssonar Borgarfjörður Eystri S: +354 472 9980 N: fks@simnet.is

Fjóshornið

untitled

Fjóshornið á Egilsstöðum er opið frá 28. maí til ágústloka. Þar er hægt að fá vörur sem byggjast á framleiðslu Egilsstaðabúsins, sem er fyrst og fremst mjólk og nautakjöt. Þar er hægt að kaupa Egilsstaðanautakjöt, ferskostinn Egilsstaðafeta, jógúrt og gamaldags … Continue reading

Holt og heiðar

birki

Matvælafyrirtækið Holt og hæðir ehf er nýtt framleiðslufyrirtæki sem framleiðir meðal annars rabbabarsultu úr handtíndum rabbarbara af Héraði með lágu sykurmagni og viðbættum fjallagrösum og „Dessertinn hannar ömmu“ (rabbabaraperur með sveskjum), birkisafa (tvenns konar), lerki- og furusveppi og köngla til skrauts á jólum.

Eigendur fyrirtækisins eru Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, Guðný Vésteinsdóttir og Þórólfur Sigurjónsson, en aðsetur þess er á Hallormsstað.

Continue reading

Klausturkaffi

sk407

Klausturkaffi býður upp á íslenska matargerð þar sem lögð er áhersla á að nota hráefni að svæðinu,s.s. lambakjöt, hreindýrakjöt, hrútaber og lerkisveppi. Allar kökur og allt brauð er heimabakað. Á sumrin er boði upp á hádegis- og kaffihlaðborð alla daga. … Continue reading

Miðhús

héraðssandumbúðir 039

Miðhús 700 Egilsstaðir S: +354 860 2928 N: eiksf@mmedia.is

Móðir Jörð – Vallanesi

Vörulína karfa

 LÍFRÆN RÆKTUN OG FRAMLEIÐSLA  Fyrirtækið Móðir Jörð ehf í Vallanesi á Fljótsdalshéraði hefur um árabil verið leiðandi í framleiðslu og markaðssetningu lífrænt ræktaðra afurða. Hjá Móður Jörð er leitast við að framleiða hollar og bragðgóðar afurðir í sátt við náttúruna … Continue reading

Möðrudalskjöt

fjalladyrd-banner

Möðrudalur á Efra-fjalli er landnámsjörð og kirkjustaður frá landnámi. Sama ætt hefur búið á staðnum frá 1874. Bærinn liggur í 469 m hæð yfir sjávarmáli og er hæst byggðra bóla á landinu. Á Möðrudal á Fjöllum eru 300 fjár og … Continue reading

Ólafur Ágústsson

olafur

An East Iceland native through and through, Ólafur works as head Chef and co-owner of the Seafood Cellar restaurant, in Reykjavik 101. In addition, he is on the Icelandic Culinary Team, which is ended in 7th place on the Culinary … Continue reading

Setberg

Setberg-banner

Á sveitabýlinu Setbergi eru ræktaðar gæðakartöflur. Úr frjósamri moldinni spretta bragðmiklar og fallegar kartöflur s.s. gullauga, rauðar íslenskar og premier kartöflur. Unnar eru kartöflur fyrir hótel og mötuneyti og einnig rófur, en rófnaræktun er nýr þáttur í matvælaframleiðslunni     … Continue reading

Snæfell Kjötvinnsla

Snaefell_logo_small

Snæfell leggur áherslu á vandað og gott hráefni úr heimabyggð. Við bjóðum uppá nauta-, lamba- og svínakjöt ásamt ýmsum sérvörum s.s. hakki, kjötfarsi, gröfnu kjöti, krydduðu og marineruðu. Veitingahús jafnt sem einstaklingar ættu að geta fundið sitt kjöt hjá Kjötvinnslunni … Continue reading

Unaðsbiti

bakery

Unaðsbiti ehf. er stofnað af tveimur einstæðum mæðrum sem fengu að nota aðstöðu Fellabakarís til að prófa sig áfram með eigin rekstur. Í dag eru þær að framleiða frá grunni og selja í helstu matvælaverslanir um mestallt land sætar bökur, … Continue reading

Önnur þjónusta

d

NORÐAN JÖKULS; TOUR GUIDING Norðan Jökuls sérhæfir sig í leiðsögn ferðamanna um austanvert landið. Aðalleiðsögumaður fyrirtækisins, Philip Vogler, talar ensku, þýsku og íslensku og kappkostar að gera ferðir fyrirtækisins að skemmtilegri og fræðandi lífsreynslu. Lingua býður hins vegar upp á … Continue reading