Holt og heiðar

birki

Matvælafyrirtækið Holt og hæðir ehf er nýtt framleiðslufyrirtæki sem framleiðir meðal annars rabbabarsultu úr handtíndum rabbarbara af Héraði með lágu sykurmagni og viðbættum fjallagrösum og „Dessertinn hannar ömmu“ (rabbabaraperur með sveskjum), birkisafa (tvenns konar), lerki- og furusveppi og köngla til skrauts á jólum.

Eigendur fyrirtækisins eru Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, Guðný Vésteinsdóttir og Þórólfur Sigurjónsson, en aðsetur þess er á Hallormsstað.

Continue reading

Miðhús

héraðssandumbúðir 039

Miðhús 700 Egilsstaðir S: +354 860 2928 N: eiksf@mmedia.is

Straumur

Straumur 701 Egilsstaðir S: seo + 354 865 1717 N: helgi@isbu.is